Rebekka Sóley

Rebekka Sóley

Posted on 12/29/2007


Photo taken on December 29, 2007


See also...


Keywords

dogs
Boxer
Lola
D70
Ginny
June 2007


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

404 visits

Lola-og-Ginny

Lola-og-Ginny
Two of my friends, in the country

xda has particularly liked this photo


Comments
Gurry Gudfinns
Gurry Gudfinns
Myndarlegir voffar sem þú hefur í sveitinni. Myndin er voða fín og skýr og skemmtilegt að sjá hundinn fyrir aftan svona því þá sést svo vel hvað hann er langt í burtu
9 years ago.
Rebekka Sóley has replied to Gurry Gudfinns
Ginny er mamman, hún er reyndar fædd í Zimbabve þar sem systir hennar Janke vann sem dýralæknir. Lola (fremst á myndinni) verður tveggja ára í maí. Þær eru mjög ólíkar. Ginny er róleg og góð en Lola er úti um allt og það gengur illa að kenna henni hundasiði. Hún er alltaf til í að leika við mig og hlaupa út um allt - og það er nóg pláss. En ég fer ekki í skóginn einn, það er auðvelt að villast. Ég fer með ömmu.
9 years ago. Edited 9 years ago.
Sigrun Thorvardar IS
Sigrun Thorvardar IS
flott mynd
9 years ago.
Rebekka Sóley has replied to Sigrun Thorvardar IS
Takk :)
9 years ago.
Birta Lif Davidsdottir
Birta Lif Davidsdott…
rosalega vel tekin mynd
9 years ago.