Keywords

Alftanes
Aurora Borealis
War memorabilia
watch tower


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

1 150 visits

Aurora Borealis

Aurora Borealis
Driving home one night while my son was visiting, the Northern Lights suddenly came out in force. We both had cameras and had to share a tripod. This old watch tower is all that remains from the time of the British in WW2 in Iceland

Berny, Ragnheidur, Birkin, Merkisteinn and 3 other people have particularly liked this photo


15 comments - The latest ones
Pixie
Pixie
Vá.. grænn stormsveipur! :D Er þessi turn á Álftanesinu? Ég hef greinilega ekki skoðað nesið nógu vel ;o)
9 years ago.
Gurry Gudfinns has replied to Pixie
Já, vissi ekki fyr en ég fór nálægt fjörunni að þessi turn stendur þarna enn. Reyndar er hann varla stærri en 3 metrar á hæð
9 years ago.
Gunnsteinn Jonsson
Gunnsteinn Jonsson
Vá vá vá segi ég nú bara :) Frábær mynd og alger snilld að hafa turninn þarna :) Glæsilegt Gurrý :)
9 years ago.
Gurry Gudfinns has replied to Gunnsteinn Jonsson
Takk Gussi, ég hafði töluvert fyrir því að hafa turninn með og hafa þetta í einhverjum fókus, fór mjög lágt þar sem þessi arfleifð stríðsáranna er ekki há í loftinu.
9 years ago.
Ragnheidur
Ragnheidur
Var ekki búin að skoða þessa - flott :o) þessi turn er pínu lítill og sætur en ljósin mögnuð!!
9 years ago.
Gurry Gudfinns has replied to Ragnheidur
Jamm, hann er bara pínulítill, fór alveg niður að jörð til að fá hann inní ljósin, var með nýja hnappinn hehe
9 years ago.
northdevonfarmer
northdevonfarmer
Spectacular! It is several years since we saw them in North Devon.
9 years ago.
Gurry Gudfinns has replied to northdevonfarmer
Someone told me that the Aurora is at an all time low on the poles but the next 5 years will increase considerably
9 years ago.
Gúnna
Gúnna
Glæsilegt!!!
9 years ago.
Gurry Gudfinns has replied to Gúnna
Takk Gúnna, það var mjög gaman þetta kvöld.
9 years ago.
Birkin
Birkin
Gullfalleg!
9 years ago.
Ragnheidur
Ragnheidur
Ha ha turninn þinn/minn fliss
9 years ago.
Gurry Gudfinns has replied to Ragnheidur
Jamm þú átt hann örugglega meira núna :)
9 years ago.
Ragnheidur has replied to Gurry Gudfinns
iii - nei - ekkert meira en þú... þetta var bara svona komment á turninn fína...
9 years ago.
Viola
Viola
LOVELY!!!!
9 years ago.