Gurry Gudfinns

Gurry Gudfinns

Posted on 01/22/2008


Photo taken on January 17, 2008Keywords

house
snow
garden
winter
Iceland


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

1 016 visits

Winter in my garden

Winter in my garden
The snow was coming down blanketing the garden and the streets. Today the rain washed everything away again. That´s Iceland!

Viola, alsalam have particularly liked this photo


10 comments - The latest ones
Pixie
Pixie
Ætlaði einmitt að fara að kommenta að þetta væri greinilega tekið áður en þiðnaði... en þá sá ég textann þinn :o) Sætur hvutti í garði og hlýlegt ljós í glugga...
9 years ago.
Gurry Gudfinns has replied to Pixie
Já þetta var svo fallegt að labba inn í garðinn og Kolka bíður oft við dyrnar hjá sér, hún býr á neðstu hæð.
9 years ago.
Gúnna
Gúnna
Hehe, já stelpur mínar þetta er sko Ísland í dag - nú er kominn snjór yfir allt aftur.
Ég elska svona "look" þegar greinar trjánna svigna undan snjónum.
Þetta er falleg mynd mín kæra :)
9 years ago.
Gurry Gudfinns has replied to Gúnna
Já svona er Ísland eins og ég man það, snjórinn er hlýlegur á að líta en hann má líka alveg fara eftir nokkra daga hehe
9 years ago.
hafdisjod(moogomam)
hafdisjod(moogomam)
Mikið finnst mér þetta falleg mynd Gurrý, hún tekur eitthvað svo vel á móti manni.

(já, mín bara mundi allt í einu eftir því að hún var með síðu hérna..... nú ætla ég að vera duglegri að senda hingað inn myndir)
9 years ago.
northdevonfarmer
northdevonfarmer
Looks cold... Hard to believe there will be leaves and flowers again soon. We have snowdrops blooming here!
9 years ago.
Gurry Gudfinns has replied to northdevonfarmer
Spring certainly looks ages away at this moment Northdevonfarmer but then anything can happen in Iceland when weather is concerned.
9 years ago.
Ragnheidur
Ragnheidur
Falleg mynd - köld en hlý :o)
9 years ago.
alsalam
alsalam
Hello Gurry Gudfinns, I'm an admin of the group liberality. It would be great if you would add this doc to our group. Thank you!
9 years ago.
Jovan
Jovan
In Iceland ??
Das ist kontinentale Arhitektur.
5 years ago.