Gudrun

Gudrun

Posted on 09/10/2007


Photo taken on July  3, 2007


See also...


Keywords

d70
granddaughter
grandchild
rebekka sóley


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

441 visits

Sleepy eyes

Sleepy eyes
A really tired granddaughter, trying to keep her eyes open

Marie has particularly liked this photo


Comments
Ragnheidur
Ragnheidur
Þessi mynd er algjört æði... fallegt á henni hárið og AUGUN.
9 years ago.
Gudrun has replied to Ragnheidur
Takk. Hún var alveg að lognast út af, en reyndi að halda augunum opnum. Svo fórum við fram á bað, en þegar við vorum komnar næstum alla leið, þá tók hún hægri beygju og skreið upp í ömmuból. Ég gat ekki fengið mig til að fara að fjasa um tannbursta og náttföt. Spurði hvort ég ætti að lesa fyrir hana. Æ amma, ekki trufla mig, ég þarf svo að sofa. Og þar með var hún komin yfir til Óla Lokbrá. Og rumskaði ekki einu sinni þegar ég tók hana úr fötunum, þvoði talsvert af sandi og slíku burt og klæddi hana í náttfötin. Ég lét tannburstann eiga sig. :)
9 years ago.