Gudrun

Gudrun

Posted on 09/07/2007


Photo taken on April 17, 2005See also...


Keywords

mural
2005
d70
ljubljana
slovenia
slovenija
metelkova mesto


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

736 visits

Metelkova Mesto, Ljubljana

Metelkova Mesto, Ljubljana
I tried to stitch the four shots together.
View large.

Comments
Pixie
Pixie
Snilldar-saumaskapur :D og rosalega flott veggmynd...
8 years ago.
Gudrun has replied to Pixie
Þetta VAR eins konar Christiania í Ljubljana. „Alternativt" lífsmunstur og alveg ótrúlegar veggmyndir og skreytingar í gömlum herbúðum á svæði sem ekki nokkur maður vildi sjá ... sem sagt þangað til verð á lóðum fór að klifra. Nú er búið að rífa þetta allt. En það er þó ekki búið að rífa fangelsið þar sem ég var í tvær nætur. Sem sagt gamalt fangelsi sem nú er farfuglaheimli og heitir Hostel Celica. Vænn hópur listafólks sá um inréttingar og þetta er ótrúlegur staður og gaman að gista þar. Svo ég er búin að prófa að vera í jeilinu, saklaus með öllu auðvitað.
Mig langar rosalega til að prófa bráðum að taka myndaröð gagngert til að sauma saman. Það kemur að því.
8 years ago.
Pixie has replied to Gudrun
Vá, þú hefur greinilega reynt margt og mikið! :o)
8 years ago.
Gudrun has replied to Pixie
Jahá, við biðum sko við Balaton vatnið í Ungverjalandi nokkra daga (í svítu á góðu hóteli) til að vera viss um að það það væri pláss fyrir okkur í fangelsinu. Maður fer úr einu í annað. :)
8 years ago.