Gudrun

Gudrun

Posted on 08/27/2007


Photo taken on August 27, 2007See also...


Keywords

2007
d200
sweden
sverige
malmö
reflections
evening
clouds


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

775 visits

Malmö, Sverige

Malmö, Sverige
A little later it was dark. This house is close to the water. Wonderful view, but windy a lot of the time.

Lison du Var ...... Moneypenny, lunaryuna have particularly liked this photo


6 comments - The latest ones
Ragnheidur
Ragnheidur
Vá hvað þessi mynd fékk mig til að langa í úlpu og húfu og trefil og og og út að labba og njóta vindsins.... veit, snarrugluð :o)
9 years ago.
Gudrun has replied to Ragnheidur
Guðrún bjartsýna fór í þetta Malmöferðalag á sandölum, pilsi og blússu. (Er búin að vera að sjúga upp í nefið síðan.) Þegar ég hjólaði þarna fyrir hornið, kom sem sagt hjólandi þessa götu sem þú sérð móta fyrir til vinstri, þá var ég næstum fokin um koll. Ég var handviss um að allar myndirnar yrðu meira og minna hreyfðar, reyndi að hafa eins mikinn hraða og ég gat, vildi ekki upp með ISO, og eitthvað af þessu er ók. Heyrðu, talandi um ISO. Ég lenti í því sama í Árósamyndatökunni og þú í myndatökunni þarna í vetur, ALLT of hátt ISO. Mín heppni var að ég uppgötvaði það þegar ég var búin að taka talsvert af myndum OG var að pakka niður. Svo ég fór aðra yfirferð og var náttúrlega fljótari í þetta sinn - vissi hvað gekk og hvað var alveg ómögulegt. Og ég þurfti ekki að biðja neinn um að stilla sér upp aftur, þar sem ég var að taka mynd af byggingu.
En það er önnur saga. Í vetur ætla ég að fara aftur á sama stað, í úlpu og með húfu og trefil og vettlinga og í góðum buxum sem ég veit að þú kannast við :) komdu bara með mér, ég skal hafa kakó með á brúsa.
9 years ago.
Ragnheidur has replied to Gudrun
Mmmm, góð tilhugsun reyndar... ég bókstaflega elska kalt veður og hlý föt OG heitt kakó :o)
9 years ago.
Gudrun has replied to Ragnheidur
Og það er mikið af fólki sem finnst svona kuldaást algjör perraskapur. Ekki gott að vera alltaf svona misskilin (bogmaður). Við sjáumst þá þarna í vetur og ég skal reyna að sjá til þess að kuldaboli mæti á svæðið sama dag. Já, ég var að eignast alveg frábærar buxur til að vera í innundir áðurnefndum buxum, eða ég held að þær verði frábærar, get ekki beðið eftir að athuga það nánar.
9 years ago.
Lison du Var ...... Moneypenny
Lison du Var ......…
Bilden ar sa full av kanslor.
Morkret och ljuset
9 years ago.
Gudrun has replied to Lison du Var ......…
Tack snälla :)
9 years ago.