Gudrun

Gudrun

Posted on 08/25/2007


Photo taken on August 25, 2007See also...


Keywords

film
2000
italia
poor
homeless
roma
f80
fendi
tidy


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

951 visits

My Fendi Man

My Fendi Man
One of my personal favourites. I took it from the other side of a really busy street in Rome and I could not believe my luck - I did manage to shoot between cars.
The red spot on his tummy is not blood. Notice that he resembles the photographer at the bottom of the Fendi picture. Everything around him is really tidy, his blankets folded, his shoes in their place, and his water bottle in the bottom left corner.
And this tidiness has made me suspect that it is staged.

Ragnheidur has particularly liked this photo


Comments
Merkisteinn
Merkisteinn
Flott skot! Sorglegt samt!
9 years ago.
Gudrun has replied to Merkisteinn
Takk. Já, það er sorglegt að sjá hvað margir eru heimilislausir. Tilhugsunin um að eiga ekki þak yfir höfuðið og þurfa að finna sér næturstað daglega er þung. Ég var rétt í þessu að lesa að í fyrsta skipti eru fleiri heimsbúar eiga við offitu að stríða en þeir sem svelta, sem sagt þau sem daglega snæða á við tvo, þrjá eða fleiri. Næringarfræðingar segja að það muni verða algengara í framtíðinni að börn deyi á undan foreldrum sínum. Alltof mörg börn eiga við offitu að stríða og lífslíkur þeirra eru ekki góðar.
Það er aldrei að hún er jákvæð á laugardagskvöldi, líklega af því hún er að vinna :) Góða helgi.
9 years ago.
Ragnheidur
Ragnheidur
Ég er sammála þér... algjört fave þessi mynd.. Það er svo margt sem hægt er að sjá í henni... Nútímann (myndavélina) - heimilislausa manninn (sem er greinilega vel upp alinn), spreð (stóra auglýsingaskiltið) og minimalismann sem hægt er að lifa við... Flott Guðrún.
9 years ago.
Gurry Gudfinns
Gurry Gudfinns
jamm og jæja, öll sjálfsvorkunn útum gluggann hjá mér.
9 years ago.
Gudrun has replied to Gurry Gudfinns
Þessi mynd er alltaf í skuggamyndasafni hugans. Sem sagt ein af þessum útvöldu myndum sem maður hugsar stundum til og hugsar um. Það hefur hvarflað að mér, þegar ég er í kaldhæðnisskapi, að Fendi hafi borgað fyrir að hafa mann liggjandi þarna, en ég held þó ekki.
Stundum er gott að hugsa til þeirra sem eiga meira bágt en maður sjálfur og það er enginn vandi að finna það fólk, nær og fjær, en stundum er líka í stakasta lagi að vorkenna sér obbolítið, tilveran er nú svo sem ekki alltaf að strjúka okkur meðhárs eða hvað..............
9 years ago.