Gudrun

Gudrun

Posted on 08/17/2007


Photo taken on August 17, 2007See also...


Keywords

2006
vanishing
d70
trekroner søfort
rebekka sóley


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

834 visits

Vanishing subject

Vanishing subject
An old fort, just outside Copenhagen Harbour. We went there together last summer and it is always an adventure to wander through the corridors and rooms.

Alan has particularly liked this photo


Comments
Ragnheidur
Ragnheidur
Kristinn situr hérna hjá mér (um miðja nótt já - sko menningarnótt) og segir mér frá draumi um sterkasta mann í heiminum, sko sterkari alltaf en Jón Páll þegar hann var lifandi, sterkasti sterkasti í heiminum - og risaeðlur OG er að láta mig ýta á allar myndirnar hennar Guðrúnar... Honum þykir myndin af tröppunum þínum vera eins og Incredibles.... það er sko HÓL....
9 years ago.
Gudrun has replied to Ragnheidur
Ja hérna, það þykir mér vænt um að heyra. Gefðu honum knús frá mér við fyrsta tækifæri og ég vona að hann hafi ekki vaknað smeykur við vondan draum, bara skemmtilegan draum um sterka karla.
Við komum heim úr sveitinni í gærkvöld. Leit við í Árósum og tók myndir fyrir fyrirtæki þar. Er svo að bögglast við að vinna hana núna, gengur ekki eins vel og ég var að vona. En ég fer þangað líklega í vikunni og er yfir daginn. Vantar myndir af ýmsu tagi, þessi er bara af húsinu og á að fara í blaðið sem er að verða tilbúið til prentunar. Janke með hita, báðar örþreyttar.
9 years ago.