Gudrun

Gudrun

Posted on 07/25/2007


Photo taken on July 25, 2007


See also...

Red! Red!Keywords

july
2007
d200


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

1 404 visits

Hard working

Hard working
After I had watered the plants in the greenhouse two days ago, these little creatures decided to emigrate. A lot of them died when the fell the 50cm to the concrete floor, those who survived gathered in a bunch. Seemed to have no problem in finding each other. They would have died there on the concrete floor if we had not saved them and found "greener pastures" for them.

14 comments - The latest ones
Ragnheidur
Ragnheidur
Kristinn Logi spyr.... má ég eiga þá - eru þeir vondir? viltu spyrja Guðrúnu hvort ég megi skoða þá?''

En er þetta staðreynd... safnast þeir saman til að deyja...? Interesting.
9 years ago.
Gudrun has replied to Ragnheidur
Charlotte hugsar rosalega vel um gróðurhúsið á veturna þegar við erum hér ekki. Bætir í hrossataði eftir þörfum og sér til þess að það úir og grúir af maðki. Sem sagt er líf í taðinu og það verður að mold á mettíma OG það sem ekki er minna áríðandi, hitastigið er hátt og hægt að planta ansi snemma.
Já, þeir gera þetta víst, ég hafði ekki hugmynd. Sá bara þegar ég kom út í morgun að gangvegirnir voru útataðir í dauðum möðkum. Þeir eru orðnir ansi grannir og maðkarnir sem sagt aðeins stærri á myndinni en í raunveruleikanum. Nú eru þeir komnir í hrossataðið og hafa eflaust tekið gleði sína aftur og þurfa ekki að liggja saman í einni kös.
Kristinn Logi. Þú ert alltaf velkominn í heimsókn og þú mátt eiga eins marga maðka og þú vilt. Við gætum farið í veiðitúr. Manstu eftir skjaldbökunni sem var með þykjustunni orm á tungunni. Eða sá ég hana með Arngrími. Hún er sem sagt með þykjustunni orm á tungunni og þegar hún er svöng, þá opnar hún kjaftinn og hreyfir þykjustunni orminn. Svo kemur fiskur og heldur að þarna sé matur handa honum og þegar fiskurinn er að fara að gleypa orminn, þá skellir skjaldbakan skoltunum saman og borðar fiskinn. Betra að gera eins og við, fara bara út í fiskbúð.
9 years ago.
Gudrun has replied to Ragnheidur
Fleiri skýringar nú fengnar. Þeir vilja svo sem ekki geispa golunni, en eru að leita að einhverju sem þeir geta borað sér gegnum og bjargað líftórunni þar með. Steinsteypan ekki alveg upplögð og þeir hefðu haldið áfram að kútveltast hver um annan þveran og endað með að drepast ef þeim hefði ekki verið komið í næsta nágrenni við haug af hrossataði.
9 years ago.
Hilmar Gunnarsson
Hilmar Gunnarsson
Mér finnst þessi mynd svo grótesk og flott. Vá !
9 years ago.
Gudrun has replied to Hilmar Gunnarsson
Takk. Mér þykir hún líka einmitt grótesk. Furðulegt að sjá alla maðkana liggja í hrúgu og mér var sagt að væri þeim ekki bjargað út í næsta mykjuhaug eða hrossatað, þá væru þeir dauðans matur. Hér eru hestar, svo þeir komust til fyrirheitna landsins í tæka tíð.
9 years ago.
*Rosi*
*Rosi*
ohh my god ! iiiiiiiiiiiiiiiiiihhhhhhhhhhhhhhhhh!
9 years ago.
Gudrun has replied to *Rosi*
Yes, pretty yucky :)
9 years ago.
Gurry Gudfinns
Gurry Gudfinns
Maður fær nú dálítinn hroll um sig að sjá svona, en flott er myndin hehe
9 years ago.
Gudrun has replied to Gurry Gudfinns
Takk. Hún er einhvern veginn heillandi og fráhrindandi í senn. Ég er ekki mikið gefin fyrir að vera í námunda við skordýr, en maðkar bíta ekki, hoppa ekki á mann, svo ég geri ráð fyrir að manni sé óhætt.
9 years ago.
Focus 5
Focus 5
Hello ! I'm the admin of the group Sens du toucher / Sense of touch. Your picture would perfectly fit, don't hesistate joining and posting any picture regarding the sense of touch.
Many thanks by advance !
8 years ago.
Gudrun has replied to Focus 5
Done :)
8 years ago.
Focus 5 has replied to Gudrun
Thank you !
8 years ago.