Gudrun

Gudrun

Posted on 07/23/2007


Photo taken on July 23, 2007


See also...

Red! Red!Keywords

2007
red
bird
d200
denmark
swallow
learning how to fly


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

873 visits

Learning how to fly

Learning how to fly
This little guy is hanging on to a car inside our garage. Every year swallows nest up under the roof. They are more than welcome (we have taken measures so that their droppings do not cover the cars). This little youngster is learning how to fly and getting better at it every day. Fascinating that I was allowed to get so close.

Comments
Ragnheidur
Ragnheidur
Vá... flott skot af þeim stutta...
9 years ago.
Gudrun has replied to Ragnheidur
Ég fór fyrst fram hjá honum einu sinni, var á leið í póstkassann. Eða kannski er þetta hún. Fór til baka aftur inn og náði í vélina. Hafði vit á að setja bara á Program til að lenda ekki í því að það væri allt svart eða í hina áttina. Það var nefnilega sólskin úti og bílskúrshurðin opin og mikill munur á ljósi og vinurinn sat einmitt í birtuskilunum (ef það orð er nú til). Fyrst var ég svona 1.5 m frá honum, en hann leyf'ði mér að koma alveg að eins og þú sérð.
Það fylgir sögunni að við höfum hist í bílskúrnum áður þegar hann var að magalenda á húddinu á Triumphinum og svo að reyna að klifra upp framrúðuna og svo lenti hann í gólfinu og þá var hann loksins kominn á nógu langa flugtaksbraut. Svo flug hann zig zag út og sá að mamma og pabbi sátu á vírnum sem er kringum hestana og ákvað að fara þangað. Það er svakalega erfitt að lenda á vír skal ég segja þér. Það tókst ekki betur til en að hann hékk í vírnum, já, hékk. Hann var ekki á honum. Skömm frá því að segja, en ég hló mikið. En hann hefur ekki móðgast og heilsaði mér einmitt áðan þegar ég gekk um. Tíst tíst.
9 years ago.