See also...


Keywords

house
bygging
danakonungur
aðalstræti
hafnarstræti
fálkahúsið
moogomam
bessastaðir
gamalt
hús
kaffihús
rauður
reykjavík
falcon
denmark
old
king
café
boulding


Authorizations, license

Visible by: Everyone
All rights reserved

801 visits

Fálkahúsið (The Falcon house) við Hafnarstræti/Aðalstræti.

Fálkahúsið (The Falcon house) við Hafnarstræti/Aðalstræti.
Fálkahúsið, Hafnarstræti 1-3. Í aldaraðir urðu Íslendingar að veiða fálka og senda þá til Danakonunga, sem notuðu þá til gjafa, því þeir þóttu bestu veiðifálkar heims. Fálkahúsið á Bessastöðum var flutt til Reykjavíkur 1763. Því var komið fyrir á malarkambinum, þar sem Hafnarstræti er núna. Búfé, sem var notað til að fóðra fálkana var geymt í Geldinganesi. Eftir 1800 hætti eftirspurnin. Húsið var selt og var nýtt til verslunar. N.C. Havsteen, kaupmaður, lét rífa það og reisa nýtt aðeins norðar árið 1868. Brydesverslun eignaðist húsið á níunda áratugi 19. aldar og þá fékk það á sig núverandi mynd. Margar verslanir hafa starfað í Fálkahúsinu síðan.


Fálkahúsið , Hafnarstræti 1-3, one of three buildings in the city where the King of Denmark once kept his much-prized Icelandic falcons before having them dispatched by ship to the Court in Copenhagen. There was outrage recently when the building was converted into a bistro-bar, the Café Victor , inevitably subjecting the ancient timbers to the wear and tear of hundreds of stomping feet. Despite this, its turret-like side walls and sheer size still impress, especially when you consider the huge amount of timber that was imported for the job, as Iceland had no trees of its own. Cast an eye to the roof and you'll spot two carved wooden falcons still keeping guard over the building, either side of a garish modern representation of a Viking longboat.

Comments