Ég keyrði með Tiffany til San Fran núna um helgina. Ekkert nema gaman. Auðvitað að Golden Gate Bridge mynduð í bak og fyrir. Síðan var líka farið út að sigla. Farið í dýragarðinn, ofaní kafbát, um borð í fluttnigaskip og margt margt fleira... ætla samt bara að leyfa myndunum að tala sínu máli.